Um þessa skoðunarferð

Vinsamlegast bókið með viku fyrirvara
U.þ.b. 4 klst.
Við getum sótt þig á gistingu, höfn eða öðrum fyrirfram ákveðnum stað.
Hópa- eða einkaferðir mögulegar
Kaffi og smákökur innifaldar hjá Dynjanda
Frítt WiFi um borð í bílnum
Við tökum við greiðslum með korti eða seðlum. Greiðsla fer fram þegar viðskiptavinur er sóttur.
100€ fyrir fullorðna og 70€ fyrir börn undir 14 ára.
Fyrir fyrirfram bókaða hópa af 2-7 manna þá bjóðum við upp á 500€ hópverð.
Dagskrá
Upphafsstaður er Ísafjörður. Fyrsta stopp er við foss sem heitir Bunárfoss. Bunárfoss er foss sem staðsettur er aðeins nokkra kílómetra frá Ísafirði. Eftir stutt stopp þar verður haldið áfram í átt að Dynjanda. Á leiðinni förum við í gegnum tvö göng. og fara yfir fallega firði. Þegar komið er að Dynjanda er hægt að skoða fossinn og nærliggjandi svæði. Á meðan þú ert á Dynjanda bjóðum við upp á kaffi og smákökur. Eftir að þú hefur skoðað Dynjanda munum við skila þér á þann stað sem við sóttum þig á.
Fyrir meiri upplýsingar um Dynjanda getur þú smell hér. vefsíða.
