Bolafjall Útsýnispallur

Um þessa skoðunarferð

Vinsamlegast bókið með viku fyrirvara
U.þ.b. 21/2 - 3 klst.
Við getum sótt þig á gistingu, höfn eða öðrum fyrirfram ákveðnum stað.
Hópa- eða einkaferðir mögulegar
Kaffi og smákökur í boði á Bolafjalli
Frítt WiFi um borð í bílnum
Við tökum við greiðslum með korti eða seðlum. Greiðsla fer fram þegar viðskiptavinur er sóttur.
50€ fyrir fullorðna og 30€ fyrir börn undir 14 ára.
Fyrir fyrirfram bókaða hópa af 2-7 manna þá bjóðum við upp á 270€ hópverð.

Dagskrá

Upphafsstaður er Ísafjörður. Eftir að hafa verið sóttur verður ekið upp á útsýnispallinn í Bolafjalli og þar notið útsýnisins með heitum kaffibolla og smákökum. Eftir Bolafjall verður haldið niður á sjóminjasafnið Ósvör þar sem hægt er að skoða sögu sem hefur mótað menningu Vestfjarða.

Meiri upplýsingar um útsýnispallinn á Bolafjalli má nálgast hérna hérna, hérna er líka meiri upplýsingar um Sjóminjasafnið Ósvör hérna.

Bókaðu skoðunarferðina þína
Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Nafn
is_ISIcelandic