Okkar skoðunarferðir og þjónustur

Dynjandi

Dynjandi er einn tignarlegasti foss Íslands. Við bjóðum upp á skoðunarferðir þar sem þú getur skoðað fossinn og notið hans. Náttúruundur sem þú verður að sjá.

Bolafjall

Einstakur útsýnispallur ofan á fjalli. Útsýnispallurinn býður upp á stórkostlegt útsýni yfir fjallgarðana, sumir segjast jafnvel sjá Grænland af honum.

Leigubílaþjónusta

Við bjóðum upp á leigubílaþjónustu allt árið um kring. Við getum komið þér þangað sem þú þarft að mæta. Við bjóðum einnig upp á leigubílaferðir þegar þú ert að fara á Þorrablót eða heim eftir kvöldið á bænum.

Afhverju Vitos?

Við bjóðum upp á persónulega og faglega þjónustu, hvort sem um er að ræða ferð um fallega náttúru og einstaka bæi á Vestfjörðum eða einfaldar leigubílaferðir.

is_ISIcelandic